Skíði

Forvarnir í skíða- og skíðagönguíþróttum eru nauðsynlegar til að stuðla að öryggi og vellíðan iðkenda. Hér á eftir fara nokkur mikilvæg atriði sem gott er að hafa í huga.

Öryggisbúnaður

  • Notið alltaf skíðahjálm til að vernda höfuðið
  • Gott er að klæða sig í lög af fötum sem anda vel og halda hita og nota vatnshelda jakkar og buxur til að halda sér þurrum
  • Notið skíðagleraugu til að vernda augun gegn snjóblindu og veðri

Skíðatækni

  • Rétt líkamsstaða er mikilvæg á skíðum og því er gagnlegt að læra og æfa rétta tækni til að forðast meiðsli
  • Æfingin skapar meistarann og gott er að fara á skíðanámskeið til að fá leiðsögn, sér í lagi ef þú ert byrjandi eða vilt bæta tæknina

Umhverfisþættir

Heilsuvernd

Almennar öryggisráðstafanir

  • Fylgið öllum öryggisreglum á skíðasvæðinu, þar með talið merkingum og leiðbeiningum frá starfsfólki
  • Látið einhvern vita af ferðum ykkar, til dæmis ef þið ætlið í lengri skíðagöngu eða utan alfaraleiðar
  • Ekki skíða ein á einangruðum svæðum