Forvarnir og viðhald fjölbýlis­­húsa

Reglulegt viðhald og góðar forvarnir eru lykillinn að öruggu og verðmætu húsnæði. Húsfélög bera ábyrgð á að skapa öruggt og þægilegt umhverfi fyrir alla íbúa. 

Af hverju skipta forvarnir máli? 

  • Öryggi íbúa 
  • Lægri viðhaldskostnaður til lengri tíma 
  • Fallegra og verðmætara húsnæði 
  • Þægilegt og heilnæmt umhverfi 


Helstu verkefni húsfélagsins

Eldvarnir

Innbrotavarnir

Vatnstjón

Viðbrögð við óhöppum

  • Lokið strax fyrir vatnsinntak við leka. 
  • Hringið í slökkvilið við bruna eða ef hætta skapast. 
  • Tilkynnið tjón sem fyrst til tryggingafélagsins. 

Mikilvægt að hafa í huga