Sjóvá býður Meðgöngutryggingu í fyrsta sinn á Íslandi

Konur geta nú tryggt sig á meðgöngu, í fyrsta sinn á Íslandi. Sjóvá kynnir í dag, á kvennréttindadaginn 19. júní, tryggingavernd sem er sérstaklega hönnuð fyrir barnshafandi konur.