Greiðslu­leiðir og kostnaður

Þú getur valið á milli nokkurra leiða til að greiða tryggingarnar þínar eða fyrirtækis þíns.  

Hægt er að staðgreiða tryggingar eða dreifa greiðslum eftir því sem hentar þér best, með boðgreiðslum, beingreiðslum eða mánaðarkröfum 

  • Hægt er að skipta greiðslum í 3, 6, 9 eða 12 mánuði eða í eingreiðslu. 
  • Ef þú vilt skipta greiðslum eða gera breytingar á skiptingunni þá hefurðu samband við okkur. 
  • Kostnað við greiðsludreifingu má sjá í gjaldskrá hér fyrir neðan. 

Greiðsludreifing

Beingreiðsla  

  • Skuldfært af bankareikningi samkvæmt samningi. 
  • Þú hefur samband við okkur og við sendum þér rafrænan samning til samþykktar. 
  • Gjalddagi og eindagi kröfu er fyrsta virka dag hvers mánaðar. 

Mánaðarkröfur 

  • Krafa stofnast í heimabanka með gjalddaga fyrsta dag hvers mánaðar og eindaga 15. hvers mánaðar 

Staðgreiðsla

Gjaldskrá greiðsludreifingar

Inn­heimta