Óska eftir rafrænum reikningum

Á Mitt Sjóvá geta viðskiptavinir óskað eftir að fá reikninga senda rafrænt frá okkur á XML formi í gegnum skeytamiðlara. 

Útgáfa reikninga

Rafrænir reikningar til Sjóvá

Við tökum eingöngu á móti reikningum með rafrænum hætti, til dæmis frá birgjum okkar. Allar upplýsingar um hvernig á að skila reikningum til okkar má sjá hér.