Mikilvægt er að eigendur loftfara hugi vel að tryggingum með tilliti til þeirra laga og reglugerða sem gilda um rekstur þeirra.

Við erum umboðsaðilar fyrir HDI og getum aðstoðað þig við að fá tilboð í tryggingar á flugvélum. Flugtryggingin sem HDI býður í gegnum okkur er fyrst og fremst hugsuð fyrir einstaklinga sem eiga litlar flugvélar, eins til tveggja manna. Áhættumat og iðgjaldasetning fer fram hjá HDI í Svíþjóð.

Upplýsingar um trygginguna